Heimskautsgerði

Heimskautsgerðið við Raufarhöfn er í byggingu. Það mun virkja miðnætursólina við heimskautsbaug og rís utan um goðsögulegan hugarheim og dvergatal Völuspár. Heimskautsgerðið verður 52 metrar í þvermál og innan þess verður dvergastígur með nöfum 72 dverga sem mynda árhring. Í miðjunni verður 8 m há súla með kristalstoppi sem varpar geislum sólar um Heimskautsgerðið. 

  • Tegund: Monuments
<